Sérsvið: Einkaþjálfari, naprapat meðhöndlun og endurhæfing
Hjörvar hefur undanfarin ár einbeitt sér að endurhæfingu, þjálfun og naprapat meðhöndlun.
Í augum Hjörvars eru bæði líkamleg og andleg heilsa afgerandi þættir. Hann hefur stundað íþróttir allt sitt líf, fyrst og fremst einbeitt sér að fótbolta sem bæði leikmaður og þjálfari en hann hefur leikið í efri deildum Íslands og þjálfað yngri flokka.
Sem þjálfari og naprapati hefur Hjörvar þekkingu til að hjálpa þér að taka skref í átt að betri heilsu og ná markmiðum þínum.
Við notum vafrakökur til að tryggja að við gefum þér bestu upplifunina á vefsíðunni okkar. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu munum við gera ráð fyrir að þú sért ánægður með hana.OkNeiPersónuverndarlög