Hreyfigreining
Hreyfigreiningin okkar leið til að opna möguleika og ná góðri heilsu. Við köfum djúpt með prófum og persónulegri greiningu til að gefa þér skýra mynd af því hvar þú stendur og hvernig þú getur náð markmiðum þínum.
Fagmenntaðir þjálfarar okkar hefja greininguna með fundi þar sem við farið er yfir metnað, hindranir, meiðsli og þjálfunarbakgrunn til að skilja nákvæmlega hvað þú þarft. Við mælum til dæmis liðleika og stöðugleika með markvissum líkamsprófum til að kortleggja núverandi stöðu þína.
Fáðu aðgang að lífsstílsforritinu okkar sem verður þinn persónulegi félagi á ferðalaginu að bættri heilsu og betri árangri. Þar finnur þú sérsniðnar æfingar og getur skoðað uppskriftasafnið okkar með hollum og næringarríkum máltíðum, læra meira í gegnum quizið okkar, búa til heilsusamlegar venjur og íhuganir fyrir meðvitaðri útgáfu af sjálfum þér!
Frá útkomu úr greiningunni og markmiðum þínum búa þjálfarar okkar til sérsniðið þjálfunarprógram fyrir hámarksárangur! Að auki munt þú hafa aðgang að þjálfunaráætlun og appinu okkar í heilar 12 vikur til að tryggja að þú hafir allt sem þú þarft til að ná árangri.
Bókaðu greininguna þína í dag og komdu þér af stað í átt að sterkari útgáfu af sjálfum þér!
GRUNN HREYFIGREINING
Grunn hreyfigreiningin inniheldur grundvallar en árangursrík próf til að fá yfirsýn yfir líkamlega stöðu, persónulegt teygjuprógramm til að auka liðleika og koma í veg fyrir meiðsli sem og þjálfunarprógram til að hjálpa þér að byrja og viðhalda þinni þjálfun.
ÍTARLEG HREYFIGREINING
Ítarleg hreyfigreining býður upp á alhliða próf til að bera kennsl á alla þætti líkamlegrar getu þinnar, ásamt ítarlegu þjálfunarprógrammi sem er hannað til að taka þig alla leið að markmiðum þínum.
Hreyfgreining á netinu
Netgreining gefur þér öfluga byrjun í vegferð að bestu útgáfunni að sjálfum þér, sama hvar í heiminum þú ert. Í netsímtali við þjálfara tölum við um metnað, áskoranir, meiðsli og þjálfunarbakgrunn til að skilja nákvæmlega hvað þú þarft til að byrja á réttan hátt. Þetta felur í sér GOAT Sports App og sérsniðin þjálfunarprógrömm sem ná yfir 12 vikur
Sérsniðin þjálfunaráætlun
Eftir hreyfigreininguna færðu æfingaáætlun sem er sniðin að þínu daglega lífi og markmiðum. Í samráði munum við tryggja að markmið séu raunhæf og að þjálfunin sé hönnuð á þann hátt sem er virkar fyrir þinn lífsstíl.
Sérsniðin mataráætlun
Í samvinnu búum við til mataráætlun sem er sniðin að þínum matarvenjum og markmiðum. Þjálfarinn mun taka tillit til ofnæmis og huga að matarvali og matartímum þegar hann leggur fram einstaklingsmiðaða mataráætlun.
Markmið & Mælingar
Þegar þú hefur sett þér markmið með þjálfaranum getur þú fylgst með framförum í appinu. Með því að fylgjast með mælingum verður þú áhugasamari um að ná líkamsræktarmarkmiðum þínum og árangri.
Spjallaðu við einkaþjálfarann þinn
Notaðu spjallið við þjálfara þinn til að fá leiðsögn um þjálfunarætlunina þína og aðlaga hana að daglega lífi og skipulagi. Í spjallinu geturðu líka rætt um æfingar, óskað eftir videó samtali eða fundi og tímasett í samvinnu við þjálfarann þinn til að fá betri leiðsögn um æfingar sem þú ert óöruggur með.
Bóka hreyfigreiningu
Sendu okkur skilaboð og við höfum samband við þig til að bóka hreyfigreiningu.